
Flugslysaæfing á Akureyrarflugvelli
Fjölmenni var á flugslysaæfingu Almannavarna og Isavia á Akureyrarflugvelli í gær. Um 250 manns tóku þátt í æfingunni sem er sú&n ...

Þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð út vegna slyss í Grímsey
Þyrla Landhelgisgæslunnar var kölluð út um 21:43 í gærkvöldi vegna umferðarslyss í Grímsey. Bifreið fór út af vegi við Grímseyjarhöfn og endaði ofan ...
Sigurður Kristinsson dvelur á Sjúkrahúsinu á Akureyri
Sigurður Kristinsson, sem hefur verið fastur á sjúkrahúsi á Spáni frá því í ágúst, kom heim til Íslands í vikunni og dvelur nú á sjúkrahúsi ...
Framkvæmdir í miðbænum stopp
Framkvæmdir við nýbyggingu við Hofsbót 2 í miðbæ Akureyrar hafa verið stopp um tíma núna en byggingafyrirtækið SS-Byggir hefur sagt sig frá verkinu s ...
Sýnum lit
Í dag er bleiki dagurinn. Dagurinn þar sem við erum hvött til að sýna lit, klæðast bleiku og bera bleiku slaufuna. Með þeim hætti erum við að sýna ko ...
Jóhanna, Bertel og skírnarfonturinn
Bertel Thorvaldsen, Jóhanna fagra og forláta listaverk. Álitamál, hliðarsögur og eitt og annað í þessari 19. aldar-sögu sem lifir góðu lífi í marmara ...
Hamingjuóskir til Háskólans á Akureyri
Ingibjörg Isaksen skrifar:
Mikilvægri vörðu á langri leið Háskólans á Akureyri til framtíðar hefur nú verið náð. Það er nokkuð víst að Háskólinn á ...
Jóhann Kristinn snýr aftur sem aðalþjálfari Þór/KA
Stjórn Þórs/KA hefur ráðið Jóhann Kristin Gunnarsson sem aðalþjálfara Þórs/KA næstu þrjú árin. Ágústa Kristinsdóttir verður yfirþjálfari yngri flokka ...

Átök við heimavist MA og VMA
Í gærkvöldi urðu átök við heimavist Menntaskólans og Verkmenntaskólans á Akureyri. Lögreglan á Norðurlandi eystra er með málið til rannsóknar. Þetta ...
Karen Birna Þorvaldsdóttir varði doktorsritgerð sína í heilbrigðisvísindum
Í gær varði Karen Birna Þorvaldsdóttir doktorsritgerð sína í heilbrigðisvísindum við Háskólann á Akureyri. Þetta var fyrsta doktorsvörnin við Háskóla ...
