Hvað er að gerast í Hofi í október?
Það verður af nægu að taka í húsum Menningarfélagsins í október. Föstudaginn 14. október er komið að tónleikunum Eftirlætislög Örvars Kristjánssonar ...
Sigurður Kristinsson kemur til Akureyrar í dag
Sigurður Kristinsson mun koma heim til Akureyrar með sjúkraflugi í dag miðvikudaginn 12. október ásamt dóttur sinni, lækni og hjúkrunarfræðingi. Flog ...
Tónlistarveisla með lögum Eiríks Bóassonar í Freyvangi
Hollvinafélag Freyvangsleikhússins stendur fyrir tónlistarveislu í Freyvangi fyrsta vetrardag, þann 22.október.
Erík Bóassson, eða Eika Bó, þarf v ...
Sigurður Kristinsson fastur á Spáni eftir heilablóðfall
Sigurður Kristinsson, 71 árs gamall Akureyringur er í mjög vondri stöðu á Spáni. Hann fékk alvarlegt heilablóðfall um miðjan ágúst þar sem hann var s ...
Karen Ósk gefur út sína fyrstu plötu
Söngkonan Karen Ósk Ingadóttir gaf sína fyrstu plötu út í dag. Platan heitir Svífum og inniheldur fimm lög. Lögin Haustið og Allt svo hljótt sem Kare ...
Samstöðufundur nemenda í MA og VMA með þolendum kynferðisofbeldis
Skólafélög nemenda í MA og VMA héldu samstöðufund í Lystigarðinum í dag til að sýna þolendum kynferðisofbeldis samstöðu. Mörg hundruð nemendur gengu ...
Hársnyrtideild VMA tilnefnd til Íslensku menntaverðlaunanna
Á alþjóðadegi kennara í vikunni var tilkynnt um tilnefningar til Íslensku menntaverðlaunanna árið 2022. Hársnyrtideild VMA er tilnefnd til verðlaunan ...
Gjörningahátíð og Dekurdagar á Akureyri um helgina
Dekurdagar og A! Gjörningahátíð hófust á Akureyri í gær og ná hápunktum sínum um helgina. Á vef Akureyrarbæjar segir um viðburðina:
Dekurdagar haf ...
Guðríður Sveinsdóttir tilnefnd til Íslensku menntaverðlaunanna 2022
Guðríður Sveinsdóttir, kennari við Giljaskóla á Akureyri, hefur verið tilnefnd til Íslensku menntaverðlaunanna 2022 í flokknum framúrskarandi kennari ...
Dularfulla stjarnan
Í nýjum þætti af Sagnalist með Adda & Binna er rýnt í bókina Dularfulla stjarnan sem kom út árið 1942. Í bókinni segir frá Rannsóknarskipinu Auro ...
