Sea Sick í Samkomuhúsinu
Vísindaverkið Sea Sick fjallar um hlýnun sjávar og er skrifað og flutt af kanadíska verðlaunablaðamanninum Alanna Mitchell.
Sea Sick verður sýnt í ...
Landsbankinn vill selja húsnæðið við Ráðhústorg
Landsbankinn vill selja stórhýsi sitt við Ráðhústorg á Akureyri og koma sér fyrir í minna rými. Lilja Björk Einarsdóttir bankastjóri segi ...
„Það var mjög mikið kapp á milli síldarstúlkna! Sérstaklega á milli okkar siglfirsku“
Síðustu sýningarnar af einleiknum Síldarstúlkur verða á Siglufirði núna um helgina. Sýningin hefur staðið yfir síðan í byrjun apríl á þessu ári og va ...
KA tekur þátt í Evrópukeppni í fótbolta næsta sumar
Í gærkvöldi varð ljóst að KA mun taka þátt í Evrópukeppni í fótbolta næsta sumar. KA getur nú ekki endað neðar enn í þriðja sæti í Bestu deildinni og ...
Nathália Baliana til liðs við KA/Þór
Nathália Baliana er gengin til liðs við handboltaliðs KA/Þór en gengið var frá félagsskiptunum í dag. Nathália er því lögleg með liðinu í kvöld er st ...
Endurbygging á Torfunefsbryggju hafin
Framkvæmdir eru nú hafnar við Torfunefsbryggju þar sem að ætlunin er að stækka bryggjuna og markmiðið er að byggja upp aðlaðandi svæði þar sem að fól ...

Lögregla telur sig hafa þá í haldi sem eru viðriðnir málið
Lögreglan hefur mál til rannsóknar er varðar mannslát á Ólafsfirði aðfaranótt mánudags. Gerð hefur verið krafa um gæsluvarðhald yfir þremur aðilum er ...
Hulda Björg fékk Kollubikarinn
Kollubikarinn - sem veittur er í minningu Kolbrúnar Jónsdóttur - var afhentur í sjöunda sinn á lokahófi Þórs/KA á laugardagskvöldið. Hulda Björg Hann ...
Fyrsta doktorsvörnin við Háskólann á Akureyri
Þriðjudaginn 11. október klukkan 13 mun Karen Birna Þorvaldsdóttir verja doktorsritgerð sína í heilbrigðisvísindum við Háskólann á Akureyri.
Dokto ...
Geðrækt – hvað og hvernig?
Jenný Gunnarsdóttir skrifar:
“Heilbrigð sál í hraustum líkama”. Þetta er setning sem við höfum flest heyrt áður, og er víða notuð.
Mörg þekkjum ...
