Category: Fréttir

Fréttir

1 437 438 439 440 441 652 4390 / 6519 POSTS
Transavia hefur hafið sölu á flugsætum til Akureyrar frá Hollandi

Transavia hefur hafið sölu á flugsætum til Akureyrar frá Hollandi

Hollenska flugfélagið Transavia mun fljúga til Akureyrar frá hollensku borginni Rotterdam í sumar og næsta vetur. Nú hefur flugfélagið hafið beina sö ...
Mateo Castrillo hjá KA næstu tvö ár

Mateo Castrillo hjá KA næstu tvö ár

Miguel Mateo Castrillo hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við blakdeild KA. Hann var í lykilhlutverki í karlaliði KA í vetur auk þess að þ ...
Sjúkrahúsið á Akureyri fær ISO-vottun fyrst íslenskra heilbrigðisstofnanna

Sjúkrahúsið á Akureyri fær ISO-vottun fyrst íslenskra heilbrigðisstofnanna

Sjúkrahúsið á Akureyri (SAk) hefur fengið endurnýjun á gæðavottun á starfsemi sinni sem það hlaut upphaflega í desember 2015 og nú til viðbótar vottu ...
Átta ára drengur á hjóli slasaðist í umferðarslysi við Sunnuhlíð

Átta ára drengur á hjóli slasaðist í umferðarslysi við Sunnuhlíð

Átta ára drengur á hjóli slasaðist alvarlega við gatnamót Skarðshlíðar og Sunnuhlíðar á fjórða tímanum í gær. Drengurinn kom niður brekku í Sunnuhlíð ...
Fjölmenni safnaðist saman við 1. maí hátíðarhöldin

Fjölmenni safnaðist saman við 1. maí hátíðarhöldin

Fjölmenni safnaðist saman  á Akureyri í gær til að taka þátt í kröfugöngu sem stéttarfélögin á Akureyri stóðu fyrir í tilefni af 1. maí, alþjóðlegum ...
Samherji kærir stjórnendur Seðlabankans til lögreglu

Samherji kærir stjórnendur Seðlabankans til lögreglu

Stjórn Samherja og Þorsteinn Már Baldvinsson, forstjóri fyrirtækisins, hafa kært stjórnendur Seðlabankans til lögreglu. Þetta kemur fram í tilkynning ...
Fjórar viðurkenningar veittar fyrir framlag til jafnréttismála

Fjórar viðurkenningar veittar fyrir framlag til jafnréttismála

Á Vorkomu stjórnar Akureyrarstofu á sumardaginn fyrsta var tilkynnt um jafnréttisviðurkenningar Akureyrarbæjar auk fleiri viðurkenninga. Árlega er ve ...
Hlýjasti apríl síðan 1974

Hlýjasti apríl síðan 1974

Apríl mánuður var sá hlýjasti á Akureyri síðan árið 1974. Þetta kemur fram í Facebook-færslu Ein­ars Sveins­björns­son­ar veður­fræðings. Vissuleg ...
Ný verslun opnar í Sunnuhlíð

Ný verslun opnar í Sunnuhlíð

Verslunarmiðstöðin Sunnuhlíð er vel þekkt meðal bæjarbúa á Akureyri og nágrenni, en síðustu ár hefur þjónusta og umferð þar því miður farið minnkandi ...
Leita að börnum á Norðurlandi á aldrinum 2-6 ára til að leika í mynd með Noomi Rapace og Hilmi Snæ

Leita að börnum á Norðurlandi á aldrinum 2-6 ára til að leika í mynd með Noomi Rapace og Hilmi Snæ

Ný íslensk mynd í leikstjórn Valdimars Jóhannssonar verður tekin upp á Norðurlandi í vor og sumar. Myndin, sem ber heitið Dýrð, fjallar um hjónin og ...
1 437 438 439 440 441 652 4390 / 6519 POSTS