Category: Fréttir
Fréttir
Sjúkrahúsið á Akureyri fær ISO-vottun fyrst íslenskra heilbrigðisstofnanna
Sjúkrahúsið á Akureyri (SAk) hefur fengið
endurnýjun á gæðavottun á starfsemi sinni sem það hlaut upphaflega í desember
2015 og nú til viðbótar vottu ...
Átta ára drengur á hjóli slasaðist í umferðarslysi við Sunnuhlíð
Átta ára drengur á hjóli slasaðist alvarlega við gatnamót Skarðshlíðar og Sunnuhlíðar á fjórða tímanum í gær. Drengurinn kom niður brekku í Sunnuhlíð ...
Fjölmenni safnaðist saman við 1. maí hátíðarhöldin
Fjölmenni safnaðist saman á Akureyri í gær til að taka þátt í kröfugöngu sem stéttarfélögin á Akureyri stóðu fyrir í tilefni af 1. maí, alþjóðlegum ...

Samherji kærir stjórnendur Seðlabankans til lögreglu
Stjórn Samherja og Þorsteinn Már Baldvinsson, forstjóri fyrirtækisins, hafa kært stjórnendur Seðlabankans til lögreglu. Þetta kemur fram í tilkynning ...
Fjórar viðurkenningar veittar fyrir framlag til jafnréttismála
Á Vorkomu stjórnar Akureyrarstofu á sumardaginn fyrsta var tilkynnt um jafnréttisviðurkenningar Akureyrarbæjar auk fleiri viðurkenninga. Árlega er ve ...
Hlýjasti apríl síðan 1974
Apríl mánuður var sá hlýjasti á Akureyri síðan árið 1974. Þetta kemur fram í Facebook-færslu Einars Sveinsbjörnssonar veðurfræðings.
Vissuleg ...
Ný verslun opnar í Sunnuhlíð
Verslunarmiðstöðin Sunnuhlíð er vel þekkt meðal bæjarbúa á Akureyri og nágrenni, en síðustu ár hefur þjónusta og umferð þar því miður farið minnkandi ...
Leita að börnum á Norðurlandi á aldrinum 2-6 ára til að leika í mynd með Noomi Rapace og Hilmi Snæ
Ný íslensk mynd í leikstjórn Valdimars
Jóhannssonar verður tekin upp á Norðurlandi í vor og sumar. Myndin, sem ber
heitið Dýrð, fjallar um hjónin og ...
Tvær opnanir á Laugardaginn
Laugardaginn 4. maí kl. 15 verða tvær sýningar opnaðar í Listasafninu á Akureyri: Nemendasýning Myndlistaskólans á Akureyri, Listfengi, og útskr ...

Átak til að fjölga liðskiptaaðgerðum borið árangur – Úr 200 í 450 á ári
Gripið var til sérstaks
átaks til að stytta bið eftir liðskiptaaðgerðum á Sjúkrahúsinu á Akureyri sem
hefur skilað töluverðum árangri. Frá árinu 2016 ...
