Íþróttir

Íþróttafréttir

1 159 160 161 162 163 206 1610 / 2056 FRÉTTIR
Þór/KA tapaði á grátlegan hátt fyrir Breiðablik

Þór/KA tapaði á grátlegan hátt fyrir Breiðablik

Þór/KA hélt suður yfir heiðar í dag til að etja kappi við Breiðablik í A-deild Lengjubikarsins en Þór/KA hafði unnið FH og tapað fyrir Val þegar k ...
Ásgeir með U21 til Ítalíu og Georgíu

Ásgeir með U21 til Ítalíu og Georgíu

Eyjólfur Sverrisson, landsliðsþjálfari U-21 árs landsliðs karla í fótbolta, valdi í dag hóp sem mætir Georgíu og Sádi-Arabíu í vináttuleikjum í lo ...
Ynjur geta tryggt sér Íslandsmeistaratitil

Ynjur geta tryggt sér Íslandsmeistaratitil

Íslandsmeistaratitilinn gæti farið á loft í Skautahöll Akureyrar í kvöld þegar kvennalið Skautafélags Akureyrar, Ynjur og Ásynjur, mætast í öðrum ...
Sóley er 15 ára og tekur 232.5 í hnébeygju – myndband

Sóley er 15 ára og tekur 232.5 í hnébeygju – myndband

Sóley Margrét Jónsdóttir, kraftlyftingarkona er er fædd árið 2001 sem þýðir að hún er ennþá í grunnskóla. Sóley sem æfir og keppir fyrir Kraftlyft ...
Vann til tveggja verðlauna á Norðurlandamóti öldunga í Svíþjóð

Vann til tveggja verðlauna á Norðurlandamóti öldunga í Svíþjóð

Anna Sofia Rappich, sjúkraþjálfari á Kristnesi, vann til tveggja verðlauna á Norðurlandamóti öldunga í frjálsum íþróttum í Svíþjóð um nýliðna helgi. A ...
Akureyringar erlendis – Sigtryggur Daði næstmarkahæstur

Akureyringar erlendis – Sigtryggur Daði næstmarkahæstur

Fótbolti Aron Einar Gunnarsson var á sínum stað á miðju Cardiff City sem gerði 1-1 jafntefli við Birmingham í ensku B-deildinni. Aron Einar lék all ...
Andri Snær með glæsilegt mark gegn Val – Myndband

Andri Snær með glæsilegt mark gegn Val – Myndband

Akureyri handboltafélag vann þriðja heimasigur sinn í röð um helgina þegar liðið tók á móti Val. Akureyri vann bikarmestarana 22-20 eins og við gr ...
Gunnar Örvar sá um Ólafsvíkinga

Gunnar Örvar sá um Ólafsvíkinga

Þórsarar eru með fullt hús stiga í Lengjubikarnum eftir öruggan 2-0 sigur á Pepsi-deildarliði Víkings úr Ólafsvík en liðin mættust í Akraneshöllin ...
Akureyrarliðin léku sér að Val í handboltanum

Akureyrarliðin léku sér að Val í handboltanum

Boðið var upp á handboltatvíhöfða í KA-heimilinu í dag þar sem Reykjavíkurstórveldið Valur kom í heimsókn og atti Ungmennalið Vals kappi við KA/Þó ...
Baráttan um gullið hefst í dag

Baráttan um gullið hefst í dag

Úrslitaeinvígið um Íslandsmeistaratitil kvenna hefst í dag en það eru lið Skautafélags Akureyrar, Ásynjur (eldri) og Ynjur (yngri), sem munu etja ...
1 159 160 161 162 163 206 1610 / 2056 FRÉTTIR