Íþróttir

Íþróttafréttir

1 27 28 29 30 31 207 290 / 2069 FRÉTTIR
Allir Íslandsmeistararnir koma úr Skautafélagi Akureyrar

Allir Íslandsmeistararnir koma úr Skautafélagi Akureyrar

Skautarar frá Skautafélagi Akureyrar unnu alla þrjá Íslandsmeistaratitlana á Íslandsmeistaramóti ÍSS sem fram fór í Laugardal um helgina. Freydís Jón ...
KA tekur þátt í Scandinavian League

KA tekur þátt í Scandinavian League

Knattspyrnulið KA mun taka þátt í nýju verkefni í byrjun næsta árs en KA er eitt af 12 liðum sem keppa á Scandinavian League mótinu sem fer fram daga ...
Segir að bæjarfulltrúar hafi beðið Þór um að leggja niður handbolta

Segir að bæjarfulltrúar hafi beðið Þór um að leggja niður handbolta

Árni Rúnar Jóhannesson, formaður handknattleiksdeildar Þórs, segir að bæjarfulltrúar á Akureyri hafi beðið hæstráðendur hjá Þór að legga niður handbo ...
Alfreð og Anna María fara á EM í Slóveníu

Alfreð og Anna María fara á EM í Slóveníu

Feðginin Alfreð Birgisson og Anna María Alfreðsdóttir eru hluti af íslenska hópnum sem mun taka þátt í Evrópumótinu í bogfimi í Laško í Slóveníu 13-2 ...
KA/Þór úr leik í Evrópubikarnum þrátt fyrir sigur

KA/Þór úr leik í Evrópubikarnum þrátt fyrir sigur

Handboltalið KA/Þór vann glæsilegan sigur á spænska liðinu Elche á Spáni í dag. Þetta var í annað sinn sem liðin mættust um helgina í 32 liða úrslitu ...
Evrópuævintýri KA/Þór heldur áfram um helgina

Evrópuævintýri KA/Þór heldur áfram um helgina

Handboltalið KA/Þór er mætt til Elche á Spáni þar sem stelpurnar mæta heimaliði Elche tvívegis í 32-liða úrslitum Evrópubikars kvenna. Leikirnir fara ...
Arna Sif í Val

Arna Sif í Val

Arna Sif Ásgrímsdóttir hefur aftur skrifað undir samning við Íslandsmeistara Vals. Arna sem er 29 ára varnarmaður skrifar undir tveggja ára saming vi ...
„Bærinn er gjörsamlega metnaðarlaus þegar kemur að því að skara framúr“

„Bærinn er gjörsamlega metnaðarlaus þegar kemur að því að skara framúr“

Jónatan Magnússon, þjálfari karlaliðs KA í handbolta, lét bæjarstjórn Akureyrar heyra það í grein sem hann skrifaði á Facebook-síðu sinni í gær. Jóna ...
Jordan Damachoua semur við Þórsara

Jordan Damachoua semur við Þórsara

Þórsarar eru byrjaðir að styrkja sig fyrir átökin í Lengjudeildinni næsta sumar, í dag samdi liðið við varnarmanninn Jordan Damachoua. Jordan sem er ...
Sterkasta kona Íslands á Akureyri

Sterkasta kona Íslands á Akureyri

Keppnin Sterkasta kona Íslands fór fram á Akureyri um helgina. Ingibjörg Óladóttir og Sigfús Fossdal voru mótshaldarar í ár. Sigfús var einnig mótstj ...
1 27 28 29 30 31 207 290 / 2069 FRÉTTIR