Tvær deildir á Hólmasól loka vegna Covid-19
Foreldri barns á leikskólanum Hólmasól greindist í gær með Covid-19 smit og hefur því verið ákveðið að loka tveimur deildum á leikskólanum vegna þess ...

Almennri móttöku á heilsugæslunni lokað tímabundið
Í ljósi neyðarstigs almannavarna vegna COVID-19 mun Heilbrigðisstofun Norðurlands tímabundið loka almennri móttöku og vaktmóttöku. Þetta kemur fram í ...
Nettó í Hrísalundi verður eingöngu fyrir þá sem eru viðkvæmir vegna COVID-19 í klukkutíma daglega
Samkaup hefur ákveðið að opna tólf verslanir Nettó og fimmtán verslanir Kjörbúðarinnar eingöngu fyrir þá sem eru viðkvæmir fyrir COVID-19 veirunni.
...
Nektardansinn svartur blettur á bæjarlífi Akureyrar
Í Landanum á RÚV í gærkvöldi var fjallað um um nektardansstaði. Í kringum aldamótin voru þrír slíkir staðir starfræktir á Akureyri, sem var á þessum ...
Fyrsta smitið á Akureyri staðfest
Fyrsta smitið vegna kórónuveirunnar, COVID-19 hefur verið staðfest á Akureyri. Samkvæmt upplýsingum á covid.is er nú eitt smit á Norðurlandi eystra e ...

AK Extreme verður ekki haldin í ár
Bretta- og tónlistarhátíðin AK Extreme mun ekki fara fram á Akureyri í ár. Þetta er í annað árið í röð sem hátíðin frestast en í þetta sinn er ástæða ...
Þór kláraði Grindavík á lokamínútunni
Þórsarar tóku á móti Grindvíkingum í Höllinni á Akureyri í kvöld í næst síðustu umferð Dominos deildar karla í körfubolta.
Grindvíkingar leiddu næ ...

Leik- og grunnskólar Akureyrar lokaðir á mánudaginn
Leik- og grunnskólar Akureyrar verða lokaðir á mánudaginn næsta en til stendur að halda starfsdag til að starfsfólk geti ráðið ráðum sínum varðandi C ...
Samkomubann á Íslandi
Blaðamannafundur var haldinn í Ráðherrabústaðnum í morgun sem Svandís Svavarsdóttir, heilbrigðisráðherra, boðaði til. Á fundinum var tilkynnt um samk ...

Gróðursetja tré fyrir hvern seldan miða
Leikfélag Menntaskólans á Akureyri mun í samstarfi við Akureyrarbæ gróðursetja eitt tré fyrir hvern seldan miða á sýninguna Inn í skóginn.
Sjá ein ...
