Íþróttir

Íþróttafréttir

1 160 161 162 163 164 206 1620 / 2056 FRÉTTIR
Darko Bulatovic verður með KA í sumar

Darko Bulatovic verður með KA í sumar

Pepsi-deildarlið KA hefur gengið frá samningi við svartfellska vinstri bakvörðinn Darko Bulatovic en frá þessu er greint á heimasíðu félagsins í d ...
Sandra María stefnir á endurkomu í byrjun júní

Sandra María stefnir á endurkomu í byrjun júní

Knattspyrnukonan Sandra María Jessen meiddist illa í leik Íslands og Noregs á Algarve æfingamótinu á dögunum. Sjá einnig: Sandra María meidd af ...
Þórsarar völtuðu yfir Snæfellinga – Mæta KR

Þórsarar völtuðu yfir Snæfellinga – Mæta KR

Þórsarar gulltryggðu sætið í úrslitakeppni Dominos-deildar karla í körfubolta í kvöld þegar liðið vann afar öruggan heimasigur á Snæfelli, 89-62. ...
Stórleikur í KA-heimilinu – Frítt á völlinn

Stórleikur í KA-heimilinu – Frítt á völlinn

Það verður mikið um dýrðir í KA-heimilinu í kvöld þar sem fram fer stórleikur í 8-liða úrslitum Kjörísbikars karla í blaki. Þar taka heimamenn í KA ...
Geir skoraði þrjú í Íslendingaslag

Geir skoraði þrjú í Íslendingaslag

Geir Guðmundsson og félagar í Cesson-Rennes heimsóttu Íslendingalið Nimes í frönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Geir skoraði þrjú mörk ...
Katla Björg keppir á HM unglinga í Svíþjóð

Katla Björg keppir á HM unglinga í Svíþjóð

Katla Björg Dagbjartsdóttir verður fulltrúi Skíðafélags Akureyrar á heimsmeistaramóti unglinga í alpagreinum sem fram fer í Svíþjóð og hefst í dag ...
Ólafur Þór Íslandsmeistari

Ólafur Þór Íslandsmeistari

  Tveir keppendur frá keiludeild Þórs tóku þátt á Íslandsmeistaramóti unglinga í keilu. Mótið fór fram í Egilshöll í Reykjavík dagana 4-5. ...
Jonni Magg: Höfum komið sjálfum okkur á óvart

Jonni Magg: Höfum komið sjálfum okkur á óvart

Jónatan Þór Magnússon, þjálfari KA/Þór, var í viðtali við Gest frá Hæli í Sportþættinum Mánudagskvöld á Suðurland FM í gær. Jónatan, eða Jonni ...
Stjórn AHF sendir frá sér yfirlýsingu vegna lélegrar dómgæslu

Stjórn AHF sendir frá sér yfirlýsingu vegna lélegrar dómgæslu

Stjórn Akureyrar Handboltafélags sendi fyrr í dag frá sér yfirlýsingu þar sem dómgæsla í leik Akureyrar og FH í Olís-deild karla síðastliðinn sunn ...
Þórsarar steinlágu í Keflavík

Þórsarar steinlágu í Keflavík

Þórsarar gerðu enga frægðarför til Keflavíkur í kvöld þegar þeir heimsóttu Keflavík í næstsíðustu umferð Dominos-deildar karla í körfubolta. Mi ...
1 160 161 162 163 164 206 1620 / 2056 FRÉTTIR